skelli hérna inn uppskrift af treflinum fyrir þá sem vilja prófa:))
í trefilinn notaði ég prjóna nr. 10
-fitja upp á 10 lykkur
-prjónaðar 2 eða 4 sléttar umferðir
-í næstu umferð "prjóna eina ,slá 2 upp á prjóninn" út umferðina
-í næstu umferð "prjónar maður eina lykkju og hleypir svo uppslættinum niður" út umferðina
-prjóna svo annaðhvort 2 eða 4 umferðir á milli mynsturs...fer bara eftir því hvað maður vill hafa mikið á milli....
vona að þetta skiljist:))
No comments:
Post a Comment