Friday, August 14, 2009

Ugluvettlingar...:)



Jæja ..hef ekki prjónað mikið síðustu daga..komin með 2 nýja fjölskyldumeðlimi sem heimilið hefur snúist um núna:) Læt fylgja mynd af þeim...eru yndisleg bæði:)
En ég fann á Ravelry vettlinga sem mig langar rosalega að prófa að gera úr plötulopa svo það er næsta verkefni...hendi inn myndum um leið og ég klára. En hérna er mynd af vettlingunum.....kvBrynja

1 comment:

  1. mjög fallegir vettlingar og skemmtileg síða. Kv. Anna Björg
    annabjorg.de

    ReplyDelete