Sunday, August 16, 2009

Vettlingar



Jæja þá er ég búin með ugluvettlingana...ákvað að nota léttlopa og prjóna nr 4 og 4 og hálft...þá eru þeir cirka á 4-8 ára. Ér mjög ánægð með útkomuna og skelli hér inn myndum....KvBrynja

No comments:

Post a Comment