Hef verið með eitthvað æði fyrir að prjóna trefla með peysunum undanfarna daga. Sá mynd af trefli á Ravelry og fór að gera svipaðann.Þetta er rosalega auðvelt og fljótlegt og gaman að prjóna... Er að nota allskonar garn sem ég hef ekki alveg vitað hvað ég á að gera við:) Er mjög ánægð með útkomuna....:))
No comments:
Post a Comment