Þó svo ég sé með eitt stykki Haruni sjal á prjónunum og barnateppi þá er ég búin að vera með hugmynd af nýrri peysu í smá tíma. Langaði svo að byrja á henni þannig að ég lét það eftir mér;) Fínt að vera með þrennt í gangi ;) Allt of langt síðan ég hannaði og prjónaði lopapeysu þannig að það verður gaman þegar þessi klárast,er að koma mjög vel út það sem komið er;)
Læt fylgja með myndir af þremur peysum sem ég hannaði fyrir svolitlu og komu mjög vel út:)
sæl Brynja, gaman að sjá hvað þú ert hugmyndarík og djörf í prjóninu. hlakka til að fylgjast með hér hjá þér.
ReplyDeletekv.Fríða
Takk fyrir það:)
ReplyDelete