Wednesday, October 7, 2009

Peysa


Lopapeysa sem ég gerði upp úr lopablaði á lítinn gaur:) Mjög ánægð með litina..:))

2 comments:

  1. Mjög falleg handavinna hjá þér! Takk fyrir að deila uppskrift af treflinum. Var búin að sjá svipaðan og hélt að hann væri voða flókinn. Á eftir að kíkja hér inn oftar:) kv. Hansína H.

    ReplyDelete