Wednesday, September 23, 2009

Hello kitty skokkur


Ég er lengi búin að vera á leiðinni að gera hello kitty skokk og loksins dreif í því. Hann kom mjög vel út og ég er mjög ánægð með hann. Ég skrifaði niður nokkurn veginn hvernig ég gerði hann svo ef einhverjum langar þá get ég sent uppskriftina:)

22 comments:

  1. Sæl

    Væriru til í að senda mér uppskriftina á berglindlilja@hotmail.com

    Takk takk

    ReplyDelete
  2. Vá flotttur skokkur.

    Væriru til í að senda mér uppskriftina á johannshus@simnet.is.
    Takk takk
    Fanney

    ReplyDelete
  3. Sæl Brynja,

    Þetta er mjög fallegur skokkur hjá þér. Ég er að byrja að prjóna og hef mjög gaman af :). Ég væri til í að fá uppskriftina hjá þér ef þú ert til í að senda hana á mig.

    Kær kveðja, Sigrún
    sigrun_1977@hotmail.com

    ReplyDelete
  4. Sæl ekkert smá flottur skokkur hjá þér :) reyndar eins og allt prjónadótið þitt var að kíkja á það : )
    væri sko til í að fá uppskriftina senda á olof@lsr.is
    þúsund þakkir
    kveðja Ólöf

    ReplyDelete
  5. Rosalega flottur skokkur hjá þér (og síða)! þú mátt endilega senda á mig uppskriftina og þá ætla ég að gleðja eina litla dömu :)

    Kveðja,
    Unnur
    unnurjoh@gmail.com

    ReplyDelete
  6. Þetta er mjög flott hjá þér, er sérstaklega ánægð með litina... ekkert smá flottur blár litur.

    Það væri frábært ef þú myndir vilja að senda á mig uppskriftina.

    Mbk,
    Bryndís
    bryndisthora@yahoo.com

    ReplyDelete
  7. Takk kærlega allar:)
    það er ekkert mál, ég held ég sé búin að senda öllum..:)
    Kv Brynja

    ReplyDelete
  8. rosalega er þetta flott hjá þér
    ertu til í að senda mér uppskriftina
    á lulla@internet.is

    ReplyDelete
  9. Sæl,æðislega flott hjá þér værir þú til í að senda mér uppskriftina á sigtheresa@internet.is

    ReplyDelete
  10. Sæl væriðu til í að senda mér uppskrift af kjólnum í sal@internet.is. takk, kv

    ReplyDelete
  11. Sæl
    Frábær skokkut
    Gæti ég fengið senda uppskriftina á hf@bondi.is ?
    Bestu kveðjur
    Hallveig

    ReplyDelete
  12. Sæl
    Mætti ég biðja þig að senda mér uppskriftina á jennysandra@simnet.is
    Bestu þakkir,
    Jenný

    ReplyDelete
  13. Hann er alveg æðislegur hjá þér.
    Væriru til í að senda mér uppskriftina?
    Kær kveðja
    Harpa
    harpamk@hive.is

    ReplyDelete
  14. Sæl.. :-)
    Flottur skokkur:-) ertu til í að senda mér uppskriftina?
    kv. Hulda
    hulda@rammi.is
    p.s. ekki áttu til uppskrift af barnavesti :-)?

    ReplyDelete
  15. Sæl,

    Æðislegur skokkur, ertu til í að senda mér uppskriftina?
    kv.
    Sif

    sifola@gmail.com

    ReplyDelete
  16. Sæl
    líst voða vel á þennan skokk. Væri til í að fá senda uppskriftina ef þú tímir. :)
    kv
    Soffía

    so@mk.is

    ReplyDelete
  17. Sæl.
    Einstaklega fallegur skokkur. Ertu til í að senda mér uppskriftina á kjaernested@gmail.com

    Bestu kveðjur,
    Ragnheiður

    ReplyDelete
  18. Sæl herðu ég væri til að fá senda uppskriftina af þessum skokk ,
    finnst hann æði :D
    siggamaggy@simnet.is
    kv sigga

    ReplyDelete
  19. Gætirðu sent mér uppskriftina á gisli@centrum.is
    Sé eina litla frænku fyrir mér í honum
    kv Gísli

    ReplyDelete
  20. Sæl ...

    vantar uppskrift fyeie litlu frænku... værir þú til í að senda mér hana.... hún er 8 ára....

    hjola_vala@visir.is

    ReplyDelete
  21. Sæl , er möguleiki að þú eigir þessa uppskrift ennþá 14 árum seinna?

    ReplyDelete