Sunday, December 27, 2009

Kraga peysan mín


Jæja...hef ekki haft mikinn tíma í að gera nýjar peysur undanfarið...en er með milljón nýjar hugmyndir og get ekki beðið eftir að byrja á nýrri peysu:) ...hérna er samt ein sem ég gerði ekki fyrir svo löngu síðan...með stórum og þægilegum kraga. Er voðalega ánægð með hvernig hún kom út....:))

1 comment:

  1. hæ, prjónar þú nokkuð eftir pöntun?

    kv. Elli

    ReplyDelete