Thursday, August 6, 2009

Rétt að byrja:)

Jæja þá ætla ég loksins að halda úti smá prjónabloggi......sýna það nýjasta:)
Hef alltaf svo gaman af því að skoða prjónablogg hjá öðrum svo ég tók þá ákvörðun að prófa sjálf....vona að allir hafi gaman af blaðrinu og myndunum hjá mér:)
set inn myndir fljótlega..ætla að skella mér á fótboltaleik og taka svo myndir af því nýjasta í kvöld.....kvBrynja

No comments:

Post a Comment