

Jæja...búin að vera að prjóna helling núna, get ekki sest niður án þess að hafa prjóna eða heklunál í höndunum:)) Ég ákvað að prófa að gera hello kitty kjólinn í bleiku líka, er svo ánægð með hvernig hann kom út í fyrstu tilraun...:)) Svo gerði ég vettlinga á son minn, þeir eru upp úr bókinni hlýjar hendur en ég breytti þeim aðeins..þurfti líka aðeins að stækka uppskriftina.